| | |

Valgeir Ægir Ingólfsson

Netfang: valgeir[hjá]atvest.is

Valgeir hóf störf hjá Atvinnuþróunarfélaginu árið 2012. Verksvið hans er að sinna öllum almennum ráðgjafaverkefnum sem snúa að uppbyggingu og eflingu atvinnulífs og samfélags á Sunnanverðum Vestfjörðum. Ásamt því vinnur hann að verkefnum innan eldisklasa Vestfjarða.

Beinn sími: 865 2490