| | |

Aðalsteinn

Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjóðrungssambands Vestfirðinga er í forsvari fyrir ATVEST nú um stundir. 

Upplýsingar um Aðalstein og aðra starfsmenn Fjóðringssambandins má finna á vef þess.

Á þingi 10. september 2016 var Fjóðrungssambandið beðið um að taka að sér tímabundna umsjón með ATVEST. Skipulagsbreytingar eru til umræðu í stjórnum þessara félaga og ákvarðanir koma í ljós með vorinu 2017.