| | |

Stöndum saman svo baráttan nái árangri

Lómar með fisk
Lómar með fisk

 Pétur Markan bað fólk að standa saman um helstu baráttumál fjórðungsins, orkuaðflutning, vegabætur og fiskeldi. Best er að kveikja eld sem nýjir stjórnmálamönnum geta borið að eigin kyndlum til að lýsa þeim á komandi alþingi. Við lifum í náttúrunni og við lifum með öðru fólki í mannlegri náttúru, við erum náttúran. Til að stunda góðan búskap þarf að fylgja ströngum reglum sem afstýra því að vistsporið dragi úr langlífi fiskeldisins. Það var hátíðleg, alvarleg en mikilvæg samstöðustemning á fundinum sem má fylgjast með hér.