| | |

Ræktun á bláskel - fundur 3.maí nk

Undirbúningsfundur fyrir stofnun þekkingarklasa í bláskeljarækt á Vestfjörðum verður haldinn í Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði fimmtudaginn 3.maí nk kl.14:00-16:30.

Nánari upplýsingar ásamt dagskrá má finna á heimasíðu Vaxtarsamnings Vestfjarða