| | |

Ný stjórn Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða

Ný stjórn Atvinnuþróunarfélagsins var kosin á aðalfundi félagsins sem haldin var í gær.

Stjórn Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða Aðalstjórn Varastjórn
Kristján G. Jóhannsson, Ísafirði Kristján Jóakimsson, Ísafirði
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Reykhólum Halldór Sigurðsson, Reykhólum
Magdalena Sigurðardóttir, Ísafirði Sigurborg Þorkelsdóttir, Ísafirði
Sigríður Elín Þórðardóttir, Sauðárkróki Sigríður Elín Hreinsdóttir, Bolungarvík
Skjöldur Pálmason, Patreksfirði Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Tálknafirði
Elfa Björk Bragadóttir, Hólmavík Gunnlaugur Sighvatsson, Hólmavík
Anna Guðrún Edvarsdóttir, Bolungarvík Ingi Þór Ágústsson, Ísafirði


Ragnheiður Hákonardóttir, Þuríður Ingimundardóttir, Sigríður Magnúsdóttir og Guðni Geir Jóhannesson fóru úr stjórn og eru þeim þökkuð góð störf sín í þágu félagsins. Skjöldur Pálmason, Anna Guðrún Edvardsdóttir og Ingi Þór Ágústsson komu ný inn og eru þau boðin velkomin til starfa.

Ársreikning félagsins fyrir árið 2006 má finna hér