| | |

Jólakveðja frá starfsfólki Atvest

 Kæru vinir og samstarfsaðilar

 

Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsælt komandi ár, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

 

Skrifstofur Atvinnuþróunarfélagsins verða lokaðar milli jóla og nýárs og opna aftur 2. janúar 2013. 

 

Starfsfólk Atvest