| | |

Hægt að hitta á fulltrúa Byggðastofnunar

Lítið skemmtiferðaskip við Flatey
Lítið skemmtiferðaskip við Flatey

Farið verður hringinn, byrjað á Hólmavík 25. sept  og fundað á Ísafirði, Þingeyri, Patreksfirði og endað á Reykhólum þann 28. september. Ungu fólki, ekki síst sauðfjárbændum er sérstaklega bent á að nýta sér þjónustu Byggðastofnunar og tala við annan hvorn Pétur Friðjónsson eða Pétur Grétarsson. 

 

Fundirnir eru sem hér segir:    • Hólmavík 25.sept. kl.12:30-14:00 í Þróunarsetrinu Hólmavík

 

    • Ísafjörður 26.sept. kl.9:00-10:30 í Þróunarsetri Vestfjarða

 

    • Þingeyri 27.sept. kl.9:00-10:30 í Blábankanum

 

    • Patreksfjörður 27.sept. kl.15:00-16:30

 

    • Reykhólar 28.sept. kl.9:00-10:30