| | |

Frá veiðum í eldi

Opinn kynningarfundur um þorskeldi sem ber yfirskriftina: Rannsóknir - lykill að verðmætasköpun verður haldinn miðvikudaginn 26.september nk. kl. 12:15. Meðal fyrirlesara er Einar Kristinn Guðfinnsson sjárvarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sjöfn Sigurgísladóttir forstjóri Matís, Karl Almás framkvæmdastjóri SINTEF í Noregi og Þorleifur Ágústsson verkefnastjóri hjá Matís.