| | |

Blábankinn á Þingeyri

Áhugavert framtak er að fara af stað á Þingeyri. Á miðvikudag 20. september verður opnuð aðstaða til að hugsa, vinna og skapa. Blábankinn  er með síðu á Fésbók og vef . Þetta verður miðstöð fyrir fólk með hugmyndir og alls kyns starfsemi.  Þar á meðal bankaþjónustu. Á fésbók kemur fram að starfsemin mun mótast i samræmi við þörf og framtak þeirra sem eru áhugasamir um samveru. ATVEST óskar Þingeyringum til hamingju.